Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. janúar 2014 09:02 Samkvæmt yfirliti yfir símanotkun hringdu mennirnir þrír sem eru til rannsóknar hver í annan stuttu eftir að Madeleine hvarf. MYND/AFP Breskir rannsóknarlögreglumenn eru mættir til Portúgal til að aðstoða lögregluna við að fara yfir mögulegar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine McCann. Guardian segir frá. Rannsóknarteymið er frá Scotland Yard en ástæða ferðarinnar til Portúgal er bréf sem portúgölsku lögreglunni barst. Með bréfinu var óskað eftir aðstoð lögreglunnar til þess að rekja slóð þriggja innbrotsþjófa sem sáust á svæðinu þar sem Madeleine hvarf fyrir bráðum sjö árum síðan. Scotland Yard hefur ekki staðfest þessar fréttir, hvorki hvort lögreglumenn hafi verið sendir á staðinn né að hverju sé unnið. Samkvæmt yfirliti yfir símanotkun hringdu mennirnir þrír sem eru til rannsóknar hver í annan stuttu eftir að Madeleine hvarf. Frá því að stúlkan hvarf, þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007, hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. Máli Madeleine var lokað í október 2008 en nýjar upplýsingar leiddu til að það var opnað á ný síðasta haust. Madeleine McCann Tengdar fréttir Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Sjá meira
Breskir rannsóknarlögreglumenn eru mættir til Portúgal til að aðstoða lögregluna við að fara yfir mögulegar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine McCann. Guardian segir frá. Rannsóknarteymið er frá Scotland Yard en ástæða ferðarinnar til Portúgal er bréf sem portúgölsku lögreglunni barst. Með bréfinu var óskað eftir aðstoð lögreglunnar til þess að rekja slóð þriggja innbrotsþjófa sem sáust á svæðinu þar sem Madeleine hvarf fyrir bráðum sjö árum síðan. Scotland Yard hefur ekki staðfest þessar fréttir, hvorki hvort lögreglumenn hafi verið sendir á staðinn né að hverju sé unnið. Samkvæmt yfirliti yfir símanotkun hringdu mennirnir þrír sem eru til rannsóknar hver í annan stuttu eftir að Madeleine hvarf. Frá því að stúlkan hvarf, þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007, hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. Máli Madeleine var lokað í október 2008 en nýjar upplýsingar leiddu til að það var opnað á ný síðasta haust.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04 Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Sjá meira
Vilja ná tali af manni sem sást með ljóshært barn kvöldið sem Madeleine hvarf Maðurinn sem lögreglan í Bretlandi lýsir eftir sást bera ljóshært barn úr áttinni frá Ocean Club í bænum Praia da Luz í Portúgal í áttina að miðbænum eða strönd bæjarins. Þetta kemur fram í máli rannsóknarlögreglumannsins Andy Redwood sem leiðir yfirferð málsins. 14. október 2013 19:04
Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43
Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Nýr maður tengdur við hvarf Madeleine McCann Breskir rannsóknarlögreglumenn ætla að birta tölvuteikningar af manni sem grunaður er um aðild að hvarfi hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann árið 2007. 9. október 2013 11:20
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50
Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35