Motley Crue kveðja með stæl 29. janúar 2014 20:00 Af blaðamannafundi Motley Crue í gær. AFP/Nordic Photos Mötley Crue eru hættir. Þungarokksbandið ætlar þó að kveðja með stæl, en þeir ætla að halda 72 tónleika áður en þeir setjast í helgan stein. Meðlimir hljómsveitarinnar greindu frá þessu á blaðamannafundi í gær. Mötley Crue lofuðu meðal annars á blaðamannafundinum að koma aldrei saman aftur eftir að þeir hætta, og skrifuðu undir samning þess efnis. „Allir vondir hlutir þurfa að enda einhverntíma,“ stendur á plaggatinu fyrir tónleikaferðalagið sem þeir eiga fyrir höndum. „Við sáum alltaf fyrir okkur að kveðja með stæl, en spila ekki á einhverjum uppskeruhátíðum með einn eða tvo upprunalega meðlimi í sveitinni,“ sagði trommarinn Tommy Lee í tilkynningu sinni á blaðamannafundinum. „Okkar verki er lokið.“ Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Mötley Crue eru hættir. Þungarokksbandið ætlar þó að kveðja með stæl, en þeir ætla að halda 72 tónleika áður en þeir setjast í helgan stein. Meðlimir hljómsveitarinnar greindu frá þessu á blaðamannafundi í gær. Mötley Crue lofuðu meðal annars á blaðamannafundinum að koma aldrei saman aftur eftir að þeir hætta, og skrifuðu undir samning þess efnis. „Allir vondir hlutir þurfa að enda einhverntíma,“ stendur á plaggatinu fyrir tónleikaferðalagið sem þeir eiga fyrir höndum. „Við sáum alltaf fyrir okkur að kveðja með stæl, en spila ekki á einhverjum uppskeruhátíðum með einn eða tvo upprunalega meðlimi í sveitinni,“ sagði trommarinn Tommy Lee í tilkynningu sinni á blaðamannafundinum. „Okkar verki er lokið.“
Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira