Guðjón Valur spilar á morgun Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 11. janúar 2014 13:41 "Ég geri sömu kröfur til mín fyrir alla leiki á meðan ég er í búningi. Það eru engar afsakanir og ekkert væl," segir Guðjón Valur Sigurðsson en hann tók þátt af fullum krafti á æfingu landsliðsins í dag. Ekki var endilega búist við því að Guðjón Valur myndi ná þessum leik vegna sinna meiðsla en hann hefur náð góðum bata á síðustu dögum og kenndi sér einskis mein í dag. "Ef ég fer í treyjuna þá býð ég mig fram í að spila í 60 mínútur. Ef ég get eitthvað þá spila ég þann tíma en ef ég get ekkert þá tekur þjálfarinn mig bara út af," segir Guðjón Valur ákveðinn. "Síðasta mánudag var ég ekki endilega að reikna með því að geta spilað gegn Norðmönnum. Ég vissi ekki alveg hver staðan á mér væri því ég gat ekkert látið reyna á það. Það hefur verið góður stígandi í þessu og ég tók gott próf á fimmtudaginn." Undirbúningur landsliðsins hefur verið erfiður og Guðjón og Arnór Atlason til að mynda lítinn þátt geta tekið í honum. Guðjón óttast ekki að það muni koma niður á liðinu. "Skiptir ekki máli. Við erum hérna og til þess að standa okkur. Við erum komnir til þess að gera einhverja hluti. Tökum vel á því og sjáum svo til hverju það skilar okkur." Viðtalið við Guðjón Val má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2014 karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
"Ég geri sömu kröfur til mín fyrir alla leiki á meðan ég er í búningi. Það eru engar afsakanir og ekkert væl," segir Guðjón Valur Sigurðsson en hann tók þátt af fullum krafti á æfingu landsliðsins í dag. Ekki var endilega búist við því að Guðjón Valur myndi ná þessum leik vegna sinna meiðsla en hann hefur náð góðum bata á síðustu dögum og kenndi sér einskis mein í dag. "Ef ég fer í treyjuna þá býð ég mig fram í að spila í 60 mínútur. Ef ég get eitthvað þá spila ég þann tíma en ef ég get ekkert þá tekur þjálfarinn mig bara út af," segir Guðjón Valur ákveðinn. "Síðasta mánudag var ég ekki endilega að reikna með því að geta spilað gegn Norðmönnum. Ég vissi ekki alveg hver staðan á mér væri því ég gat ekkert látið reyna á það. Það hefur verið góður stígandi í þessu og ég tók gott próf á fimmtudaginn." Undirbúningur landsliðsins hefur verið erfiður og Guðjón og Arnór Atlason til að mynda lítinn þátt geta tekið í honum. Guðjón óttast ekki að það muni koma niður á liðinu. "Skiptir ekki máli. Við erum hérna og til þess að standa okkur. Við erum komnir til þess að gera einhverja hluti. Tökum vel á því og sjáum svo til hverju það skilar okkur." Viðtalið við Guðjón Val má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2014 karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira