Nýtt lag frá Sálinni Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. janúar 2014 22:00 Sálin hans Jóns míns eftir tónleika í Hörpu. mynd/Guðmundur Lúðvíksson Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun. Það ber heitið Ferðamenn og er að finna á nýjustu hljómskífu sveitarinnar, Glamr, en lagið var frumflutt á viðhafnartónleikum sveitarinnar í Hörpu þann 9. nóvember síðastliðinn. Tónverkið er af rólegra taginu og textinn nokkurs konar hugleiðing um lífið og framvindu þess í víðu samhengi, með áherslu á tilfinningar, ást og sameiginleg örlög okkar allra. Gaman er að geta þess, að fyrrum Sálarmaður og núverandi kvikmyndatónskáld í Vesturheimi, Atli Örvarsson, útsetti strengjaparta lagsins. Glamr er þriðja platan í plöturöð, þar sem munaðarlaus lög Sálarinnar eru sett plötu ásamt nýju efni. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun. Það ber heitið Ferðamenn og er að finna á nýjustu hljómskífu sveitarinnar, Glamr, en lagið var frumflutt á viðhafnartónleikum sveitarinnar í Hörpu þann 9. nóvember síðastliðinn. Tónverkið er af rólegra taginu og textinn nokkurs konar hugleiðing um lífið og framvindu þess í víðu samhengi, með áherslu á tilfinningar, ást og sameiginleg örlög okkar allra. Gaman er að geta þess, að fyrrum Sálarmaður og núverandi kvikmyndatónskáld í Vesturheimi, Atli Örvarsson, útsetti strengjaparta lagsins. Glamr er þriðja platan í plöturöð, þar sem munaðarlaus lög Sálarinnar eru sett plötu ásamt nýju efni.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira