Paul McCartney og Ringo Starr deila sviði 14. janúar 2014 20:30 Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram á Grammy. Nordicphotos/Getty Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira