Stórir sigrar hjá Haukum og Val - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 20:57 Haukakonan Dagbjört Samúelsdóttir. Mynd/Valli Haukar og Valur unnu bæði stóra sigra í 18. umferð Domnios-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur sóttu tvo stig til KR í DHL-höllinni í enn einum stórsigri Hafnarfjarðarliðsins á árinu 2014 og Valskonur unnu 33 stiga sigur á Grindavík á Hlíðarenda.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan. Haukakonur gefa ekkert eftir í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni og unnu 34 stiga sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld, 86-52. KR-konur töpuðu þarna öðrum heimaleiknum á fjórum dögum en Haukaliðið var hinsvegar að vinna fjórða +20 stiga sigur sinn á árinu 2014. Haukaliðið hefur nú unnið fjóra stórsigra á nýja árinu en áður hafði liðið unnið Suðurnesjaliðin Grindavík (+25), Njarðvík (+22) og Keflavík (+26) með sannfærandi hætti.Lele Hardy var með 28 stig og 16 fráköst fyrir Hauka, Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og Auður Ólafsdóttir var með 10 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 13 stig fyrir KR. Valskonur enduðu tveggja leikja taphrinu með sannfærandi 87-54 sigri á Grindavík í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Valskonur skoruðu ellefu fyrstu stig leiksins, voru 20-5 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 24 stiga forskot í hálfleik, 45-21.Anna Martin skoraði 23 stig fyrir Val og Hallveig Jónsdóttir var með 18 stig. Þá skoraði Rut Konráðsdóttir 12 stig og María Björnsdóttir var með 9 stig. Blanca Lutley skoraði 17 stig fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir var með 13 stig. Keflavíkurkonur sóttu tvö stig í Hveragerði í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á heimastúlkum í Hamar, 75-71. Keflavíkurliðið lagði grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 20-8. Snæfellsliðið er á svaka siglingu en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Hamar-Keflavík 71-75 (21-19, 15-18, 8-20, 27-18)Hamar: Di'Amber Johnson 26/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 9/9 fráköst/6 stolnir, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík: Porsche Landry 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/22 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Sandra Lind Þrastardóttir 6/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/5 fráköst.Valur-Grindavík 87-54 (20-5, 25-16, 23-11, 19-22)Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 12/5 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 1/4 fráköst.Grindavík: Blanca Lutley 17/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/11 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Njarðvík-Snæfell 59-94 (8-25, 15-23, 13-27, 23-19)Njarðvík: Nikitta Gartrell 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/7 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Ína María Einarsdóttir 3, Salbjörg Sævarsdóttir 3/4 fráköst, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 1/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 27/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 14/6 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/4 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3.KR-Haukar 52-86 (12-22, 12-26, 16-20, 12-18)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Ebone Henry 8/8 fráköst/4 varin skot, Anna María Ævarsdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 4/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/6 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 28/16 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6/7 fráköst/4 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Haukar og Valur unnu bæði stóra sigra í 18. umferð Domnios-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur sóttu tvo stig til KR í DHL-höllinni í enn einum stórsigri Hafnarfjarðarliðsins á árinu 2014 og Valskonur unnu 33 stiga sigur á Grindavík á Hlíðarenda.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan. Haukakonur gefa ekkert eftir í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni og unnu 34 stiga sigur á KR í DHL-höllinni í kvöld, 86-52. KR-konur töpuðu þarna öðrum heimaleiknum á fjórum dögum en Haukaliðið var hinsvegar að vinna fjórða +20 stiga sigur sinn á árinu 2014. Haukaliðið hefur nú unnið fjóra stórsigra á nýja árinu en áður hafði liðið unnið Suðurnesjaliðin Grindavík (+25), Njarðvík (+22) og Keflavík (+26) með sannfærandi hætti.Lele Hardy var með 28 stig og 16 fráköst fyrir Hauka, Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og Auður Ólafsdóttir var með 10 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 13 stig fyrir KR. Valskonur enduðu tveggja leikja taphrinu með sannfærandi 87-54 sigri á Grindavík í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Valskonur skoruðu ellefu fyrstu stig leiksins, voru 20-5 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 24 stiga forskot í hálfleik, 45-21.Anna Martin skoraði 23 stig fyrir Val og Hallveig Jónsdóttir var með 18 stig. Þá skoraði Rut Konráðsdóttir 12 stig og María Björnsdóttir var með 9 stig. Blanca Lutley skoraði 17 stig fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir var með 13 stig. Keflavíkurkonur sóttu tvö stig í Hveragerði í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á heimastúlkum í Hamar, 75-71. Keflavíkurliðið lagði grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 20-8. Snæfellsliðið er á svaka siglingu en liðið fór í Ljónagryfjuna í kvöld og vann 35 stiga sigur á heimastúlkum í Njarðvík, 94-59. Þetta er sjötti deildarsigur Snæfells í röð og alla hefur liðið unnið með þrettán stigum eða meira.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Hamar-Keflavík 71-75 (21-19, 15-18, 8-20, 27-18)Hamar: Di'Amber Johnson 26/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 9/9 fráköst/6 stolnir, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 2.Keflavík: Porsche Landry 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/22 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 13/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Sandra Lind Þrastardóttir 6/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/5 fráköst.Valur-Grindavík 87-54 (20-5, 25-16, 23-11, 19-22)Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 12/5 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, Margrét Ósk Einarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 1/4 fráköst.Grindavík: Blanca Lutley 17/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 13/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 8/4 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/11 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Njarðvík-Snæfell 59-94 (8-25, 15-23, 13-27, 23-19)Njarðvík: Nikitta Gartrell 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/7 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Ína María Einarsdóttir 3, Salbjörg Sævarsdóttir 3/4 fráköst, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 1/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 27/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 14/6 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/4 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3.KR-Haukar 52-86 (12-22, 12-26, 16-20, 12-18)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Ebone Henry 8/8 fráköst/4 varin skot, Anna María Ævarsdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 4/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/6 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 28/16 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6/7 fráköst/4 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira