Guðrún Brá gengur til liðs við Fresno State Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. janúar 2014 08:00 Guðrún Brá Björgvinsdóttir hóf nýverið nám við Fresno State háskólann. GSÍ/Jón Júlíus Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili hefur hafið nám við Fresno State háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún mun leika golf með skólanum samhliða námi. Guðrún Brá, sem er 19 ára gömul, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einn besti kvenkylfingur landsins undanfarin ár og varð í öðru sæti í Íslandsmótinu í höggleik í sumar eftir umspil og bráðabana. „Guðrún er gríðarlega hæfileikarík, metnaðargjörn og með mikla landsliðsreynslu. Koma hennar mun hafa jákvæð áhrif á liðið,“ segir Emily Milberger, þjálfari Fresno State á heimasíðu skólans. „Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að ná árangri og verður frábær viðbót fyrir okkar lið og fyrir mótin sem framundan eru í vor.“ Guðrún Brá er margfaldur Íslandsmeistari á unglingamótaröð GSÍ og hefur einnig tvisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Eimskipsmótaröðinni. Fresno State háskólinn er í 109. sæti á styrkleikalista yfir háskóla í Bandaríkjunum samkvæmt lista Golfweek. Fjöldi íslenskra kylfinga sem leika í háskólagolfinu Bandaríkjunum er vel á annan tug. Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili hefur hafið nám við Fresno State háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún mun leika golf með skólanum samhliða námi. Guðrún Brá, sem er 19 ára gömul, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einn besti kvenkylfingur landsins undanfarin ár og varð í öðru sæti í Íslandsmótinu í höggleik í sumar eftir umspil og bráðabana. „Guðrún er gríðarlega hæfileikarík, metnaðargjörn og með mikla landsliðsreynslu. Koma hennar mun hafa jákvæð áhrif á liðið,“ segir Emily Milberger, þjálfari Fresno State á heimasíðu skólans. „Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að ná árangri og verður frábær viðbót fyrir okkar lið og fyrir mótin sem framundan eru í vor.“ Guðrún Brá er margfaldur Íslandsmeistari á unglingamótaröð GSÍ og hefur einnig tvisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Eimskipsmótaröðinni. Fresno State háskólinn er í 109. sæti á styrkleikalista yfir háskóla í Bandaríkjunum samkvæmt lista Golfweek. Fjöldi íslenskra kylfinga sem leika í háskólagolfinu Bandaríkjunum er vel á annan tug.
Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira