Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2014 15:22 Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. „Riðlakeppninni í Álaborg er lokið og nú tekur við ný keppni, ný riðlakeppni, milliriðlar. En hvað getum við tekið með okkur úr leikjum þremur í Álaborg?,“ spyr Guðjón Guðmundsson í upphafi innslags síns frá Danmörku. Guðjón ræddi við íslensku landsliðsmennina Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason, Spánverjann frábæra Joan Canellas og Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfara, en framundan eru leikir í milliriðli við Austurríki, Makedóníu og Danmörk. „Ég held að það séu fullt af hlutum sem við getum tekið með okkur,“ sagði Ásgeir Örn sem fór yfir leiki íslenska liðsins í riðlinum. „Ég held að við getum verið þokkalega sáttir en við hefðum getað gert betur bæði í Ungverjaleiknum og á móti Spáni. Það er alveg pláss fyrir bætingu,“ sagði Rúnar Kárason. „Þetta var besti leikurinn okkar á mótinu til þessa og þá sérstaklega í sókninni. Við náðum markmiðinu okkar með því að taka öll stigin með okkur í milliriðilinn og nú þurfum við að berjast fyrir sæti í undanúrslitunum,“ sagði Spánverjinn Joan Canellas sem átti frábæran leik á móti Íslandi. „Það eru margir búnir að skila framlagi í liðinu og við höfum notað sextán leikmenn sem er mjög jákvætt og veit á gott,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson.Það er hægt að finna öll viðtölin hans Gaupa með því að smella hér fyrir ofan. EM 2014 karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. „Riðlakeppninni í Álaborg er lokið og nú tekur við ný keppni, ný riðlakeppni, milliriðlar. En hvað getum við tekið með okkur úr leikjum þremur í Álaborg?,“ spyr Guðjón Guðmundsson í upphafi innslags síns frá Danmörku. Guðjón ræddi við íslensku landsliðsmennina Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason, Spánverjann frábæra Joan Canellas og Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfara, en framundan eru leikir í milliriðli við Austurríki, Makedóníu og Danmörk. „Ég held að það séu fullt af hlutum sem við getum tekið með okkur,“ sagði Ásgeir Örn sem fór yfir leiki íslenska liðsins í riðlinum. „Ég held að við getum verið þokkalega sáttir en við hefðum getað gert betur bæði í Ungverjaleiknum og á móti Spáni. Það er alveg pláss fyrir bætingu,“ sagði Rúnar Kárason. „Þetta var besti leikurinn okkar á mótinu til þessa og þá sérstaklega í sókninni. Við náðum markmiðinu okkar með því að taka öll stigin með okkur í milliriðilinn og nú þurfum við að berjast fyrir sæti í undanúrslitunum,“ sagði Spánverjinn Joan Canellas sem átti frábæran leik á móti Íslandi. „Það eru margir búnir að skila framlagi í liðinu og við höfum notað sextán leikmenn sem er mjög jákvætt og veit á gott,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson.Það er hægt að finna öll viðtölin hans Gaupa með því að smella hér fyrir ofan.
EM 2014 karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira