Vick ætlar að halda áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. janúar 2014 19:45 Michael Vick, leikmaður Philadelphia Eagles. Nordic Photos / Getty Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust. Vick hóf leiktíðina sem leikstjórnandi Philadelphia Eagles en meiddist um mitt tímabil. Nick Foles tók við og stóð sig svo vel að Vick komst ekki aftur að. Michael Vick hefur reyndar ekki komist í gegnum heilt tímabil vegna tíðra meiðsla síðan hann kom til Eagles árið 2009. En hann telur að það muni ekki valda því að hann komist ekki að hjá nýju félagi. „Það er enn allt til staðar hjá mér - hæfileikarnir, kastgetan og lappirnar. Ég get enn spilað og ég tel að ég muni spila hjá öðru félagi,“ sagði Vick við fjölmiðla vestanhafs. Hann útilokar þó ekki að vera áfram hjá Philadelphia og þá sem varamaður fyrir Foles. „Það getur allt gerst og best að útiloka aldrei neitt. En ég er ekkert að hugsa um þessa hluti núna. Ég er að einbeita mér að því að hjálpa þessu liði að verða meistari.“ Philadelphia mætir New Orleans Saints í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt sunnudags. NFL Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust. Vick hóf leiktíðina sem leikstjórnandi Philadelphia Eagles en meiddist um mitt tímabil. Nick Foles tók við og stóð sig svo vel að Vick komst ekki aftur að. Michael Vick hefur reyndar ekki komist í gegnum heilt tímabil vegna tíðra meiðsla síðan hann kom til Eagles árið 2009. En hann telur að það muni ekki valda því að hann komist ekki að hjá nýju félagi. „Það er enn allt til staðar hjá mér - hæfileikarnir, kastgetan og lappirnar. Ég get enn spilað og ég tel að ég muni spila hjá öðru félagi,“ sagði Vick við fjölmiðla vestanhafs. Hann útilokar þó ekki að vera áfram hjá Philadelphia og þá sem varamaður fyrir Foles. „Það getur allt gerst og best að útiloka aldrei neitt. En ég er ekkert að hugsa um þessa hluti núna. Ég er að einbeita mér að því að hjálpa þessu liði að verða meistari.“ Philadelphia mætir New Orleans Saints í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt sunnudags.
NFL Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira