Fyrsta tap Roma kom í Tórínó | Juventus með átta stiga forskot 5. janúar 2014 14:53 Mynd/NordicPhotos/Getty AS Roma tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu Juventus á Juventus Stadium í Tórínó í kvöld. Með sigrinum nær Juventus átta stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar. Heimamenn náðu snemma forskotinu, Carlos Tevez átti þá fína rispu og lagði boltann fyrir Arturo Vidal sem kláraði af stuttu færi. Leonardo Bonucci bætti við öðru marki eftir aukaspyrnu frá Andrea Pirlo strax í upphafi seinni hálfleiks og Mirko Vucinić gerði að lokum út um leikinn þegar korter var eftir af vítapunktinum gegn sínum gömlu félögum. Mótlætið virtist eitthvað fara í taugarnar á Rómverjum sem fengu tvö rauð spjöld á aðeins tveggja mínútna kafla þegar stutt var til leiksloka. Með sigrinum er Juventus komið með öruggt forskot á Roma og Napoli í baráttunni um Scudettoinn en Rómverjar hafa verið að slaka á klónni eftir frábæra byrjun. Aðeins ellefu stig úr síðustu átta leikjum hefur gefið Juventus möguleikann á að skapa sér notalega aðstöðu á toppi deildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
AS Roma tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu Juventus á Juventus Stadium í Tórínó í kvöld. Með sigrinum nær Juventus átta stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar. Heimamenn náðu snemma forskotinu, Carlos Tevez átti þá fína rispu og lagði boltann fyrir Arturo Vidal sem kláraði af stuttu færi. Leonardo Bonucci bætti við öðru marki eftir aukaspyrnu frá Andrea Pirlo strax í upphafi seinni hálfleiks og Mirko Vucinić gerði að lokum út um leikinn þegar korter var eftir af vítapunktinum gegn sínum gömlu félögum. Mótlætið virtist eitthvað fara í taugarnar á Rómverjum sem fengu tvö rauð spjöld á aðeins tveggja mínútna kafla þegar stutt var til leiksloka. Með sigrinum er Juventus komið með öruggt forskot á Roma og Napoli í baráttunni um Scudettoinn en Rómverjar hafa verið að slaka á klónni eftir frábæra byrjun. Aðeins ellefu stig úr síðustu átta leikjum hefur gefið Juventus möguleikann á að skapa sér notalega aðstöðu á toppi deildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira