Hver er Jerome Jarre? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. janúar 2014 18:55 Skjáskot af Vine-aðgangi Jerome. Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02
Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12