Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. janúar 2014 19:00 Fyrsta stiklan úr norsku sombímyndinni Dead Snow: Red vs. Dead er komin á netið. Myndin verður frumsýnd á bandarísku kvikmyndahátíðinni Sundance síðar í mánuðinum en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar. Myndin var tekin upp á Íslandi í sumar og er framhald myndarinnar Dead Snow, Død snø, frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Velgengnin kom leikstjóra myndanna, Tommy Wirkola, á kortið og leikstýrði hann meðal annars Hollywood-myndinni Hansel & Gretel: Witch Hunters. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr norsku sombímyndinni Dead Snow: Red vs. Dead er komin á netið. Myndin verður frumsýnd á bandarísku kvikmyndahátíðinni Sundance síðar í mánuðinum en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar. Myndin var tekin upp á Íslandi í sumar og er framhald myndarinnar Dead Snow, Død snø, frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Velgengnin kom leikstjóra myndanna, Tommy Wirkola, á kortið og leikstýrði hann meðal annars Hollywood-myndinni Hansel & Gretel: Witch Hunters.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira