Ungur drengur rappaði með Jay Z 7. janúar 2014 19:30 Jay Z leyfði tólf ára gömlum dreng að stíga á svið með sér. Nordicphotos/Getty Þegar að þessi tólf ára gamli aðdáandi Jay Z, bað um tækifæri til þess að sýna hæfni sína á bakvið hljóðnemann, hefur hann líklega ekki gert ráð fyrir því að goðsögnin myndi taka það í mál. Það gerðist hins vegar á tónleikum Jay Z í Greensboro í Norður Karólínu um liðna helgi. Ungi pilturinn hélt á skilti sem á stóð Can I rap for you? sem myndi þýðast á íslensku, má ég rappa fyrir þig? Jay Z bauð þessum tólf ára gamla dreng upp á svið, þar sem hann fór með rímur úr lagi Jay Z, Clique og heillaði alla þá sem voru í húsinu. Síðar kom í ljós að drengurinn heitir Justin Kyler og fékk hann samkvæmt heimildum Metro magazine að hitta stjörnuna sína baksviðs eftir tónleikana. Fyrir neðan er myndband af þessu skemmtilega atviki. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þegar að þessi tólf ára gamli aðdáandi Jay Z, bað um tækifæri til þess að sýna hæfni sína á bakvið hljóðnemann, hefur hann líklega ekki gert ráð fyrir því að goðsögnin myndi taka það í mál. Það gerðist hins vegar á tónleikum Jay Z í Greensboro í Norður Karólínu um liðna helgi. Ungi pilturinn hélt á skilti sem á stóð Can I rap for you? sem myndi þýðast á íslensku, má ég rappa fyrir þig? Jay Z bauð þessum tólf ára gamla dreng upp á svið, þar sem hann fór með rímur úr lagi Jay Z, Clique og heillaði alla þá sem voru í húsinu. Síðar kom í ljós að drengurinn heitir Justin Kyler og fékk hann samkvæmt heimildum Metro magazine að hitta stjörnuna sína baksviðs eftir tónleikana. Fyrir neðan er myndband af þessu skemmtilega atviki.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira