Adele slær sölumet 8. janúar 2014 13:00 Adele heldur áfram að slá í gegn. Nordicphotos/Getty Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira