Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 21:13 Hildur Sigurðardóttir var flott í kvöld. Mynd/Valli Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan.Hildur Sigurðardóttir var með 18 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar þegar topplið Snæfells hélt áfram sigurgöngu sinni með 23 stiga útisigri á Val, 75-52. Helga Hjördís Björgvinsdóttir átti flottan leik en hún skoraði 14 stig í kvöld og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 12 stig, 13 fráköst og 5 stolna bolta.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 24 stig þegar Keflavík vann 14 stiga sigur á Grindavík, 81-67, í Röstinni í Grindavík. Bryndís Guðmundsdóttir var með 14 stig og Telma Lind Ásgeirsdóttir var með 12 stig.Lele Hardy var með enn eina tröllatvennuna þegar Haukar unnu 22 stig sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Lele var með 27 stig og 22 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 14 stig. Nikitta Gartrell var með 26 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar hjá Njarðvík.Ebone Henry fór á kostum með KR í Hveragerði og endaði leikinn með 40 stig, 14 fráköst og 5 stolna bolta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 22 stig. Di'Amber Johnson var með 21 stig fyrir Hamar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Keflavík 67-81 (20-18, 8-23, 20-15, 19-25)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 19/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 17/10 stoðsendingar, Blanca Lutley 12/12 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 6, Marín Rós Karlsdóttir 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/8 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 12/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Porsche Landry 11/5 fráköst/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst.Valur-Snæfell 52-75 (11-15, 12-19, 13-24, 16-17)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst, Anna Alys Martin 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/7 fráköst/5 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, María Björnsdóttir 4, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Þórunn Bjarnadóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 18/9 fráköst/8 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/13 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3.Hamar-KR 71-96 (13-24, 23-23, 16-23, 19-26)Hamar: Di'Amber Johnson 21/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 9/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Rannveig Reynisdóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4.KR: Ebone Henry 40/14 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Rannveig Ólafsdóttir 8/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 1. Njarðvík-Haukar 64-86 (21-25, 12-23, 19-14, 12-24)Njarðvík: Nikitta Gartrell 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 27/22 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Lovísa Björt Henningsdóttir 10/5 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 4/5 stoðsendingar.Mynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/ValliMynd/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins