Ný mynd eftir meistara Almodóvar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2013 08:00 Pedro Almodóvar á framleiðslufyrirtækið El Deseo sem framleiðir myndina. Grínmyndin I‘m so excited!, sem heitir á frummálinu Los amantes pasajeros, er frumsýnd á föstudag í Bíó Paradís en leikstjóri og handritshöfundur er Pedro Almodóvar. Myndin gerist á borð um flugvél sem er á leið til Mexíkó þar sem við fylgjumst með bísexual flugmönnunum Benito og Alex og samkynhneigðum flugþjónunum Ulloa, Fajardo og Joserra. Flugvélin er full af sérkennilegum karakterum sem eru svo sannarlega í ferð sem gæti endað með ósköpum. Myndin er sýnd með enskum texta og hefur Almodóvar lýst henni sem gleðilegri. Flestir kvikmyndaáhugamenn ættu að kannast við Almodóvar. Hann hefur leikstýrt myndum á borð við Kika, Carne Trémula, Todo Sobre Mi Madre, Hable Con Ella, La Mala Educación, Volver og La Piel que habito. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Grínmyndin I‘m so excited!, sem heitir á frummálinu Los amantes pasajeros, er frumsýnd á föstudag í Bíó Paradís en leikstjóri og handritshöfundur er Pedro Almodóvar. Myndin gerist á borð um flugvél sem er á leið til Mexíkó þar sem við fylgjumst með bísexual flugmönnunum Benito og Alex og samkynhneigðum flugþjónunum Ulloa, Fajardo og Joserra. Flugvélin er full af sérkennilegum karakterum sem eru svo sannarlega í ferð sem gæti endað með ósköpum. Myndin er sýnd með enskum texta og hefur Almodóvar lýst henni sem gleðilegri. Flestir kvikmyndaáhugamenn ættu að kannast við Almodóvar. Hann hefur leikstýrt myndum á borð við Kika, Carne Trémula, Todo Sobre Mi Madre, Hable Con Ella, La Mala Educación, Volver og La Piel que habito.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira