Pink Floyd í Eldborg 17. desember 2013 21:00 Dúndurfréttir leika meistaraverk Pink Floyd, The Wall í mars. mynd/gassi og ólöf erla einarsdóttir „Það verður öllu tjaldað til í Eldborgarsalnum í mars,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall verður 35 ára á næsta ári og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu þann 12. og 13. mars. „Ásamt Dúndurfréttum kemur fram 35 manna sinfóníuhljómsveit og kór. Einnig stefnum við á að hafa eitt flottasta ljósashow sem sést hefur í Eldborginni,“ útskýrir Guðbjartur. Dúndurfréttir spiluðu þrenna uppselda tónleika í Eldborg fyrr á árinu, þar sem þeir léku annað meistaraverk Pink Floyd, Dark Side of the Moon. Gera má ráð fyrir mikilli stemmningu á tónleikunum enda fagmaður er hverri stöðu í herbúðum Dúndurfrétta. Miðasala hefst í dag klukkan 12.00 á midi.is. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Það verður öllu tjaldað til í Eldborgarsalnum í mars,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall verður 35 ára á næsta ári og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu þann 12. og 13. mars. „Ásamt Dúndurfréttum kemur fram 35 manna sinfóníuhljómsveit og kór. Einnig stefnum við á að hafa eitt flottasta ljósashow sem sést hefur í Eldborginni,“ útskýrir Guðbjartur. Dúndurfréttir spiluðu þrenna uppselda tónleika í Eldborg fyrr á árinu, þar sem þeir léku annað meistaraverk Pink Floyd, Dark Side of the Moon. Gera má ráð fyrir mikilli stemmningu á tónleikunum enda fagmaður er hverri stöðu í herbúðum Dúndurfrétta. Miðasala hefst í dag klukkan 12.00 á midi.is.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira