Nóg um að vera á Sportstöðvunum 26. október 2013 06:00 Jose Mourinho. Mynd/NordicPhotos/Getty Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er viðureign Chelsea og Manchester City á Brúnni á morgun en bæði lið hafa verið á sigurbraut að undanförnu. Chelsea hefur unnið alla leiki sína á móti „litlu“ liðunum í endurkomu Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildina en á enn eftir að vinna eitt af þeim stóru. Chelsea gerði jafntefli við Man. United og Tottenham og tapaði fyrir Everton. City vann aftur á móti bæði United og Everton en hefur hinsvegar tapað stigum á móti minni spámönnum. Fyrsti leikur helgarinnar er heimsókn toppliðs Arsenal til Crystal Palace og Man. United og Liverpool spila síðan bæði í dag. Alls verða tíu leikir í beinni í enska boltanum í dag og á morgun. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff spila í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham á morgun. Sebastian Vettel getur síðan tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt þegar Indlandskappaksturinn fer fram og þá verður Íslendingaliðið Kiel í beinni í þýska handboltanum á morgun. Helgin á SportstöðvunumLaugardagur 8:20 F1 á Indlandi-tímataka, S2 Sport 11:45 Crystal Palace - Arsenal S2 Sport 2 13:35 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 14:00 Man. United - Stoke City, S2 Sport 2 14:00 Liverpool - WBA, S2 Sport 3 14:00 Norwich - Cardiff, S2 Sport 4 14:00 Aston Villa - Everton, S2 Sport 5 16.00 Barcelona - Real Madrid, S2 Sport 16:00 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 16:40 Southampton - Fulham, S2 Sport 2Sunnudagur 9:00 F1 Indlandskappaksturinn,S2 Sport 13:30 Sunderland - Newcastle, S2 Sport 2 14:00 Þýski handboltinn Göppingen - Kiel, S2 Sport 16:00 Chelsea - Man. City, S2 Sport 2 16:00 Tottenham - Hull, S2 Sport 3 16:00 Swansea - West Ham, S2 Sport 4 Íþróttir Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sjá meira
Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er viðureign Chelsea og Manchester City á Brúnni á morgun en bæði lið hafa verið á sigurbraut að undanförnu. Chelsea hefur unnið alla leiki sína á móti „litlu“ liðunum í endurkomu Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildina en á enn eftir að vinna eitt af þeim stóru. Chelsea gerði jafntefli við Man. United og Tottenham og tapaði fyrir Everton. City vann aftur á móti bæði United og Everton en hefur hinsvegar tapað stigum á móti minni spámönnum. Fyrsti leikur helgarinnar er heimsókn toppliðs Arsenal til Crystal Palace og Man. United og Liverpool spila síðan bæði í dag. Alls verða tíu leikir í beinni í enska boltanum í dag og á morgun. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff spila í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham á morgun. Sebastian Vettel getur síðan tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt þegar Indlandskappaksturinn fer fram og þá verður Íslendingaliðið Kiel í beinni í þýska handboltanum á morgun. Helgin á SportstöðvunumLaugardagur 8:20 F1 á Indlandi-tímataka, S2 Sport 11:45 Crystal Palace - Arsenal S2 Sport 2 13:35 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 14:00 Man. United - Stoke City, S2 Sport 2 14:00 Liverpool - WBA, S2 Sport 3 14:00 Norwich - Cardiff, S2 Sport 4 14:00 Aston Villa - Everton, S2 Sport 5 16.00 Barcelona - Real Madrid, S2 Sport 16:00 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 16:40 Southampton - Fulham, S2 Sport 2Sunnudagur 9:00 F1 Indlandskappaksturinn,S2 Sport 13:30 Sunderland - Newcastle, S2 Sport 2 14:00 Þýski handboltinn Göppingen - Kiel, S2 Sport 16:00 Chelsea - Man. City, S2 Sport 2 16:00 Tottenham - Hull, S2 Sport 3 16:00 Swansea - West Ham, S2 Sport 4
Íþróttir Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sjá meira