Fleiri verðlaun til Hvalfjarðar 23. október 2013 07:30 Guðmundur Arnar Guðmundsson með verðlaunin sem hann fékk á Hamptons-hátíðinni. Síðan Hvalfjörður, í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut dómnefndarverðlaun á Cannes-hátíðinni hefur stuttmyndin unnið til þrennra annarra verðlauna. Hún hlaut Golden Starfish-verðlaunin þegar hún var sýnd á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum og er þar með orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmyndina árið 2015. Einnig var hún valin besta stuttmyndin á Film Fest Gent-hátíðinni í Belgíu. Með þeim sigri hlaut hún tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014. Hvalfjörður var einnig valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu hátíðinni í Varsjá í Póllandi sem lauk um helgina. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Síðan Hvalfjörður, í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut dómnefndarverðlaun á Cannes-hátíðinni hefur stuttmyndin unnið til þrennra annarra verðlauna. Hún hlaut Golden Starfish-verðlaunin þegar hún var sýnd á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum og er þar með orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmyndina árið 2015. Einnig var hún valin besta stuttmyndin á Film Fest Gent-hátíðinni í Belgíu. Með þeim sigri hlaut hún tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014. Hvalfjörður var einnig valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu hátíðinni í Varsjá í Póllandi sem lauk um helgina.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira