Úr ridddarasögum í rokk og ról Freyr Bjarnason skrifar 5. október 2013 12:00 Óttar Felix Hauksson skrifaði lokaritgerð um riddarasögur. Hann er enn á fullu í rokkinu. fréttablaðið/arnþór Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira