Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum Marín Manda skrifar 27. september 2013 10:00 Kári Gunnarsson Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið
Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið