Rappar um gamla, erfiða tíma Freyr Bjarnason skrifar 19. september 2013 08:00 Rapparinn Ólvin hefur gefið út sitt fyrsta lag. Það heitir Lokasvar og syngur hafnfirska söngkonan Aníta la Scar viðlagið. Rapparinn Sesar A smíðaði takt lagsins og stjórnaði upptökum. Ólvin samdi sjálfur viðlagið og erindin sín. „Ég er að tala um ákveðna manneskju sem ég nafngreini ekkert. Þetta eru bara gamlir, erfiðir tímar sem ég er að syngja um. Ég er að stíga svolítið upp og skilja þetta eftir,“ segir Ólvin, eða Ólafur Hannesson, spurður út í textann. Myndband við Lokasvar var frumsýnt nýlega á Visir.is. Þar fær náttúrufegurð Reykjaness og þá sérstaklega Reykjanestáar og Gunnuhvers að njóta sín. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Ólvin hefur gefið út sitt fyrsta lag. Það heitir Lokasvar og syngur hafnfirska söngkonan Aníta la Scar viðlagið. Rapparinn Sesar A smíðaði takt lagsins og stjórnaði upptökum. Ólvin samdi sjálfur viðlagið og erindin sín. „Ég er að tala um ákveðna manneskju sem ég nafngreini ekkert. Þetta eru bara gamlir, erfiðir tímar sem ég er að syngja um. Ég er að stíga svolítið upp og skilja þetta eftir,“ segir Ólvin, eða Ólafur Hannesson, spurður út í textann. Myndband við Lokasvar var frumsýnt nýlega á Visir.is. Þar fær náttúrufegurð Reykjaness og þá sérstaklega Reykjanestáar og Gunnuhvers að njóta sín.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira