Bönnuð mynd sýnd í Toronto Freyr Bjarnason skrifar 24. ágúst 2013 11:00 Leikstjóri myndarinnar, Jahmil X.T. Qubeka, sem verður sýnd í Kanada. Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Myndin var bönnuð af ríkisstjórn Suður-Afríku en eftir mikinn þrýsting var hún leyfð á ný fyrr á þessu ári. Hún fjallar um ólöglegt samband kennara og nemanda sem fer úr böndunum. Þetta er sálfræðitryllir sem er leikstýrt af Jahmil X. T. Qubeka og er virðingavottur til hinna sígildu film noir-mynda með sterkum suður-afrískum rótum. The Discovery Programme er sá hluti Toronto-hátíðarinnar þar sem kynntir eru nýir og efnilegir leikstjórar hvaðanæva af úr heiminum. Of Good Report er þriðja íslenska myndin sem er valin á Toronto International Film Festival í ár. Meðframleiðendur myndarinnar eru Heather Millard og Þórður Bragi Jónsson hjá fyrirtækinu Compass Films Iceland. Eftirvinnslan fór fram með stuðningi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Myndin var bönnuð af ríkisstjórn Suður-Afríku en eftir mikinn þrýsting var hún leyfð á ný fyrr á þessu ári. Hún fjallar um ólöglegt samband kennara og nemanda sem fer úr böndunum. Þetta er sálfræðitryllir sem er leikstýrt af Jahmil X. T. Qubeka og er virðingavottur til hinna sígildu film noir-mynda með sterkum suður-afrískum rótum. The Discovery Programme er sá hluti Toronto-hátíðarinnar þar sem kynntir eru nýir og efnilegir leikstjórar hvaðanæva af úr heiminum. Of Good Report er þriðja íslenska myndin sem er valin á Toronto International Film Festival í ár. Meðframleiðendur myndarinnar eru Heather Millard og Þórður Bragi Jónsson hjá fyrirtækinu Compass Films Iceland. Eftirvinnslan fór fram með stuðningi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira