Súrkál og snitsel í þýskum bröns Sigríður Tómasdóttir skrifar 8. júní 2013 12:00 Davíð Ólafsson stendur ásamt félögum sínum í Germaníu fyrir þýskum bröns. Germanía, vináttufélag Íslands og Þýskalands, stendur fyrir bröns á Hótel Natura (Loftleiðum) á morgun. „Þýskaland er orðinn heitasti staðurinn þegar kemur að lista og menningarlífi. Berlín er vinsæll staður meðal ungs fólks og Germanía hefur í hyggju að virkja þá góðu strauma,“ segir Davíð Ólafsson, einn skipuleggjenda viðburðarins. „Félagið hefur legið í dvala en núna ætlum við að bæta um betur, markmiðið er að þrír stórir viðburðir verði haldnir í ár, í haust verður bjórhátíð og svo jólaglögg.“ Eins og gefur að skilja verður matseðillinn með þýskum blæ, súrkál, snitsel og „serviettenknödel“ er meðal þess sem er á boðstólum. Undir borðum leikur Johannes Kirchberg sem er þýskur kabarett tónlistarmaður. Brönsinn hefst klukkan hálftólf og stendur til tvö. Menning Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Germanía, vináttufélag Íslands og Þýskalands, stendur fyrir bröns á Hótel Natura (Loftleiðum) á morgun. „Þýskaland er orðinn heitasti staðurinn þegar kemur að lista og menningarlífi. Berlín er vinsæll staður meðal ungs fólks og Germanía hefur í hyggju að virkja þá góðu strauma,“ segir Davíð Ólafsson, einn skipuleggjenda viðburðarins. „Félagið hefur legið í dvala en núna ætlum við að bæta um betur, markmiðið er að þrír stórir viðburðir verði haldnir í ár, í haust verður bjórhátíð og svo jólaglögg.“ Eins og gefur að skilja verður matseðillinn með þýskum blæ, súrkál, snitsel og „serviettenknödel“ er meðal þess sem er á boðstólum. Undir borðum leikur Johannes Kirchberg sem er þýskur kabarett tónlistarmaður. Brönsinn hefst klukkan hálftólf og stendur til tvö.
Menning Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira