Í fótspor foreldranna 23. febrúar 2013 15:00 Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handritshöfundur og leikari. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett-Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrirsæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beckham, tíu ára sonur fótboltatöffarans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leikkona og fyrirsæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjórans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leikstjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leikstjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handritshöfundur og leikari. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett-Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrirsæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beckham, tíu ára sonur fótboltatöffarans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leikkona og fyrirsæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjórans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leikstjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leikstjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira