Manning bætti enn eitt metið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 14:30 Manning var brosmildur á hliðarlínunni í gær. Mynd/AP Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar. NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar.
NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira