Árið 2013 loks á enda Ugla Egilsdóttir skrifar 23. desember 2013 19:00 Þessi mynd af Sigga sax er frá því hann var enn með hár. „Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira