Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2013 18:15 Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012. Mynd/Valli „Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur á við meiðsli að stríða í kálfa líkt og félagi hans í landsliðinu Arnór Atlason. Hvorugur æfði með landsliðinu nú um helgina og fara ekki með liðinu til Þýskalands á föstudag. Þar mætir liðið Þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum í þremur æfingaleikjum á jafnmörgum dögum. „Það er ekket vit í því að eyða föstudeginum og mánudeginum í ferðalög. Ég vil frekar nota þessa daga í meðhöndlun. Það verður einn sjúkraþjálfari hér heima sem kemur til með að sjá um okkur.“ Á meðan Guðjón Valur lyfti á æfingu dagsins var Arnór Atlason í léttum æfingum á parketgólfi Austurbergs. „Ég get gert léttar æfingar en það er langur vegur á milli þess að gera þær og spila á Evrópumóti,“ segir Arnór. Hann ætli ekkert að láta reyna á kálfann fyrr en landsliðið snýr aftur úr æfingaferðinni til Þýskalands. Hann segist þó bjartsýnn enda leyfi hann sér ekkert annað. „Ég finn ekki verki en ég veit þó hvar grensan er. Ég gæti rústað öllu ef ég færi á æfingu. Það er það sem ég má ekki gera, byrja að æfa of snemma.“ Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu er gegn Noregi þann 12. janúar. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
„Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur á við meiðsli að stríða í kálfa líkt og félagi hans í landsliðinu Arnór Atlason. Hvorugur æfði með landsliðinu nú um helgina og fara ekki með liðinu til Þýskalands á föstudag. Þar mætir liðið Þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum í þremur æfingaleikjum á jafnmörgum dögum. „Það er ekket vit í því að eyða föstudeginum og mánudeginum í ferðalög. Ég vil frekar nota þessa daga í meðhöndlun. Það verður einn sjúkraþjálfari hér heima sem kemur til með að sjá um okkur.“ Á meðan Guðjón Valur lyfti á æfingu dagsins var Arnór Atlason í léttum æfingum á parketgólfi Austurbergs. „Ég get gert léttar æfingar en það er langur vegur á milli þess að gera þær og spila á Evrópumóti,“ segir Arnór. Hann ætli ekkert að láta reyna á kálfann fyrr en landsliðið snýr aftur úr æfingaferðinni til Þýskalands. Hann segist þó bjartsýnn enda leyfi hann sér ekkert annað. „Ég finn ekki verki en ég veit þó hvar grensan er. Ég gæti rústað öllu ef ég færi á æfingu. Það er það sem ég má ekki gera, byrja að æfa of snemma.“ Fyrsti leikur Íslands á Evrópumótinu er gegn Noregi þann 12. janúar.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira