Maður lést eftir átök á bílastæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2013 22:45 Frá vettvangi á sunnudagskvöld. Mynd/AP Stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs kom að ókunnugum manni í bifreið sinni eftir viðureign liðsins gegn Denver Broncos í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað meðan á leik liðsins gegn Denver Broncos stóð í gærkvöldi en samkvæmt frásögn lögreglu tókust mennirnir á með þeim afleiðingum að sá sem hafði til í bílnum féll til jarðar. Var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. „Við vitum ekki hvort þessi aðili hafi verið með slæma heilsu. Hvort hann hafi fengið hjartaáfall. Við bara vitum það ekki,“ sagði talsmaður lögreglunnar í Kansas City. „Við munum rannsaka dauðsfallið sem manndráp þar til annað kemur í ljós.“ Talsmaðurinn vildi ekki tjá sig um mögulegar ástæður þess að maðurinn var í bílnum. Þrír voru yfirheyrður en enginn hefur verið handtekinn. Dauðsfallið átti sér stað nákvæmlega einu ári eftir að leikmaður Kansas City Chiefs, Jovan Belcher, svipti sig lífi bílastæði fyrir utan æfingaaðstöðu félagsins fyrir framan þáverandi þjálfara þess og framkvæmdarstjóra. NFL Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs kom að ókunnugum manni í bifreið sinni eftir viðureign liðsins gegn Denver Broncos í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað meðan á leik liðsins gegn Denver Broncos stóð í gærkvöldi en samkvæmt frásögn lögreglu tókust mennirnir á með þeim afleiðingum að sá sem hafði til í bílnum féll til jarðar. Var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. „Við vitum ekki hvort þessi aðili hafi verið með slæma heilsu. Hvort hann hafi fengið hjartaáfall. Við bara vitum það ekki,“ sagði talsmaður lögreglunnar í Kansas City. „Við munum rannsaka dauðsfallið sem manndráp þar til annað kemur í ljós.“ Talsmaðurinn vildi ekki tjá sig um mögulegar ástæður þess að maðurinn var í bílnum. Þrír voru yfirheyrður en enginn hefur verið handtekinn. Dauðsfallið átti sér stað nákvæmlega einu ári eftir að leikmaður Kansas City Chiefs, Jovan Belcher, svipti sig lífi bílastæði fyrir utan æfingaaðstöðu félagsins fyrir framan þáverandi þjálfara þess og framkvæmdarstjóra.
NFL Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira