Bill Gates barðist við tárin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 20. nóvember 2013 11:15 Forstjóraskipti í Microsoft reynast Gates ekki auðveld. Bill Gates, stjórnarformaður Microsoft, þurfti að halda aftur tárum þegar hann ræddi mikilvægi þess að finna nýjan forstjóra fyrirtækisins. Steve Ballmer, fráfarandi forstjóri hefur starfað með fyrirtækinu síðustu 13 árin og Gates þakkaði Balmer á dramatískan hátt fyrir störf sín. „Ég vil þakka fyrir framlagið síðustu 13 árin,“ sagði Gates. „Það eru mikil forréttindi að leiða þann ótrúlega hæfileikaríka hóp af starfsmönnum sem við höfum,“ bætti hann við og var augljóslega sorgmæddur. Það er ljóst að forstjóraskipin taka á báða mennina tilfinningalega en Gates sagði um leitina að arftakanum að þeir Balmer deildu þeirri sýn að Microsoft myndi gegna vel sem fyrirtæki sem gerði heiminn að betri stað. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bill Gates, stjórnarformaður Microsoft, þurfti að halda aftur tárum þegar hann ræddi mikilvægi þess að finna nýjan forstjóra fyrirtækisins. Steve Ballmer, fráfarandi forstjóri hefur starfað með fyrirtækinu síðustu 13 árin og Gates þakkaði Balmer á dramatískan hátt fyrir störf sín. „Ég vil þakka fyrir framlagið síðustu 13 árin,“ sagði Gates. „Það eru mikil forréttindi að leiða þann ótrúlega hæfileikaríka hóp af starfsmönnum sem við höfum,“ bætti hann við og var augljóslega sorgmæddur. Það er ljóst að forstjóraskipin taka á báða mennina tilfinningalega en Gates sagði um leitina að arftakanum að þeir Balmer deildu þeirri sýn að Microsoft myndi gegna vel sem fyrirtæki sem gerði heiminn að betri stað.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur