Kristján og Telma Íslandsmeistarar í kumite 23. nóvember 2013 17:23 Kristján og Telma með bikarana sína í dag. Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3 Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Íslandsmótið í kumite fór fram í Fylkissetrinu í dag. Keppendur komu frá sjö félögum og var þátttaka góð. Maður mótsins var án efa Kristján Helgi Carrasco, úr Víkingi sem varð þrefaldur Íslandsmeistari annað árið í röð. Kristján helgi vann -75kg flokkinn, opin flokk karla og var í sveit Víkings sem sigraði sveitakeppni karla. Þetta er annað árið í röð sem Kristján verður þrefaldur íslandsmeistari og sannar það stöðu hans meðal íslenskra karatemanna. Telma Rut Frímannsdóttir varð svo tvöfaldur íslandsmeistari þegar hún vann bæði opna flokk kvenna fjórða árið í röð og +61kg flokkinn. Í kumite kvenna +61kg flokki varð Isabella Montazeri íslandsmeistari en í -67kg flokki karla vann Sindri Pétursson, Víking, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, í mjög snarpri og fjörugri viðureign. Pétur Rafn Bryde vann +84kg flokkinn þriðja árið í röð þegar hann mætti margföldum íslandsmeistara fyrri ára, Jóni Inga Þorvaldssyni, Þórshamri, sem ákvað að keppa aftur eftir 8 ár, var viðureign þeirra bráðskemmtileg þar sem þeir félagar skiptust á að skora en þegar uppi var staðið sigraði Pétur 5-3. Í +84kg flokki sigraði Björn Diego Valencia, þriðja árið í röð en hann ásamt Kristjáni Helga og Pétri Rafn skipuðu vinningssveit Víkings sem vann sveitakeppni karla. Þegar stigin voru svo lögð saman eftir daginn þá stóð Víkingur uppi sem Íslandsmeistari félaga í kumite fullorðinna, þriðja árið í röð, með 29 stig. Yfirdómari mótsins var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Agnar B. Helgason.Helstu úrslit Kumite kvenna, -61 kg. 1. Isabella Montazeri, Víkingur 2. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, ÞórshamarKumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðablik 3. Helena Montazeri, VikingurKumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. Helena Montazeri, Víkingur 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKumite karla, -67 kg 1. Sindri Péturson, Víkingur 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Ólafur E Árnason, FylkirKumite karla, -75 kg 1. Kristján H Carrasco, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite karla, -84 kg 1. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 2., Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Jóhannes Gauti 'Ottarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, HaukarKumite karla, +84 kg 1. Diego Björn Valencia, Víkingur 2. Bergþór Vikar Geirsson, Fylkir 3. Hákon I Haraldsson, HaukarKumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carasco, Víkingur 2. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Kristján Ó Davíðsson, Haukar 3. Diego Björn Valencia, VíkingurLiðakeppni karla 1. Víkingur - Kristján, Pétur, Diego 2. Fylkir- Eggert, Jóhannes, Elías, Bergþór 3. Haukar- Kristján, Hákon, Helgi Heildarstig Víkingur - 29 Fylkir - 11 Breiðablik - 6 UMFA - 6 Haukar - 5 KFR - 3 Þórshamar - 3
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira