Rekinn úr hljómsveitinni á miðjum tónleikum Ómar Úlfur skrifar 28. nóvember 2013 10:36 Hið fræga merki hljómsveitarinnar Black Flag Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna. Harmageddon Mest lesið Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Árni Hjörvar spilar með John Fogerty Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Sannleikurinn: Björt framtíð heimsótti þá sem eiga sér ekki mikla framtíð Harmageddon Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon
Ron Reyes sem hefur sungið með hljómsveitinni Black Flag var rekinn úr sveitinni á dögunum. Þetta væri í sjálfu sér ekkki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að söngvarinn var rekinn á miðjum tónleikum og á sviðinu sjálfu. Hjólabrettakappinn Mike V, sem að söng með sveitinni á endurkomutónleikum árið 2003, reif hljóðnemann af Reyes og vísaði honum af sviðinu á tónleikum í Ástralíu. Black Flag gaf á dögunum út plötuna What the.. en það er fyrsta plata sveitarinnar í 28 ár. Gítarleikarinn Greg Ginn er eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Söngvarinn Keith Morris, bassaleikarinn Chuck Duworski og trommarinn Bill Stevenson sem voru allir um tíma í Black Flag starfrækja sveitina Flag sem flytur líka lög hinnar goðsagnakenndu pönksveitar. Eðlilega andar köldu á milli sveitanna.
Harmageddon Mest lesið Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Árni Hjörvar spilar með John Fogerty Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Sannleikurinn: Björt framtíð heimsótti þá sem eiga sér ekki mikla framtíð Harmageddon Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon