Þrjár smásögur J.D. Salinger leka á internetið 29. nóvember 2013 19:00 J.D. Salinger í New York þann 20. nóvember, 1952 AFP/NordicPhotos Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prentuð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowling Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lokuðum bókasöfnum Princeton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi.Vefsíðan Buzzfeed hafði samband við Kenneth Slawenski, sem ritaði ævisögu Salinger, sem segir handritin virðast ekta. „Þessi eintök er eins og þau sem ég hef undir höndum,“ segir Slawenski. Smásagan, The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhugaverð að því leytinu til að hún virðist vera óopinber undanfari bókarinnar Catcher in the Rye. Sagan fjallar um síðasta dag Kenneth Caulfied, persóna sem heitir Allie í Catcher in the Rye, hvers dauði hefur gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eldri bróður hans Holden. J.D. Salinger var þekktur fyrir að vilja halda sínu persónulega lífi utan sviðsljóssins. Hann var þó gjarn á að höfða málsóknir vegna vinnu sinnar, og höfðaði meðal annars mál á hendur einum sem ritaði ævisögu hans, manni sem skrifaði sjálfstætt framhald af Catcher in the Rye og ritstjóra sem birti óopinbera útgáfu af smásögum Salingers árið 1974. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Þrjár áður óbirtar smásögur eftir J.D. Salinger, sem skrifaði meðal annars bókina Catcher in the Rye, hafa lekið á internetið, nú nokkru eftir að ólögleg prentuð útgáfa var boðin upp á eBay. Þetta er í fyrsta sinn sem smásögurnar Paula, Birthday Boy og The Ocean Full of Bowling Balls, sem hafa um langt skeið verið aðgengilegar á lokuðum bókasöfnum Princeton-háskólans og University of Texas, eru aðgengilegar almenningi.Vefsíðan Buzzfeed hafði samband við Kenneth Slawenski, sem ritaði ævisögu Salinger, sem segir handritin virðast ekta. „Þessi eintök er eins og þau sem ég hef undir höndum,“ segir Slawenski. Smásagan, The Ocean Full of Bowling Balls er sérlega áhugaverð að því leytinu til að hún virðist vera óopinber undanfari bókarinnar Catcher in the Rye. Sagan fjallar um síðasta dag Kenneth Caulfied, persóna sem heitir Allie í Catcher in the Rye, hvers dauði hefur gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eldri bróður hans Holden. J.D. Salinger var þekktur fyrir að vilja halda sínu persónulega lífi utan sviðsljóssins. Hann var þó gjarn á að höfða málsóknir vegna vinnu sinnar, og höfðaði meðal annars mál á hendur einum sem ritaði ævisögu hans, manni sem skrifaði sjálfstætt framhald af Catcher in the Rye og ritstjóra sem birti óopinbera útgáfu af smásögum Salingers árið 1974.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira