Níutíu og níu tónleikar að baki 11. nóvember 2013 22:00 Gerrit Schuil Fréttablaðið/Anton Brink Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleikana „Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem ákvað að efna til þessarar tónleikaraðar haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. „Tónleikarnir voru þá hugsaðir sem eins konar andlag tónlistarinnar í því dapurlega andrúmslofti sem ríkti á Íslandi fyrstu misserin eftir efnahagshrunið 2008, stund með tónlist heimsins til að lyfta andanum og vekja mönnum kjark,“ segir Gerrit um tónleikaröðina. „Síðan hefur þjóðin fengið að líta betri daga en hádegistónleikarnir eru enn á sínum stað yfir veturinn og miðla vikulega þeim auði sem verðbréfamarkaðir heimsins treysta sé seint til að skrá og færa til vísitölu“ segir Gerrit, jafnframt. Níutíu og níu tónleikar eru að baki og tónleikar númer eitt hundrað verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík og standa í hálftíma. Á þessum tímamótum syngur Ágúst Ólafsson við undirleik Gerrits Schuil sönglög eftir Franz Schubert, sum lítt kunn en önnur alþekkt. Þeir Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuil hafa lengi unnið saman að list ljóðasöngsins og unnið þar mörg afrek. Fyrir túlkun sína á þremur ljóðaflokkum Schuberts á Listahátíð í Reykjavík 2010 hlutu þeir Íslensku tónlistarverðlaunin með umsögninni: „Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.“ Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleikana „Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem ákvað að efna til þessarar tónleikaraðar haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. „Tónleikarnir voru þá hugsaðir sem eins konar andlag tónlistarinnar í því dapurlega andrúmslofti sem ríkti á Íslandi fyrstu misserin eftir efnahagshrunið 2008, stund með tónlist heimsins til að lyfta andanum og vekja mönnum kjark,“ segir Gerrit um tónleikaröðina. „Síðan hefur þjóðin fengið að líta betri daga en hádegistónleikarnir eru enn á sínum stað yfir veturinn og miðla vikulega þeim auði sem verðbréfamarkaðir heimsins treysta sé seint til að skrá og færa til vísitölu“ segir Gerrit, jafnframt. Níutíu og níu tónleikar eru að baki og tónleikar númer eitt hundrað verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík og standa í hálftíma. Á þessum tímamótum syngur Ágúst Ólafsson við undirleik Gerrits Schuil sönglög eftir Franz Schubert, sum lítt kunn en önnur alþekkt. Þeir Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuil hafa lengi unnið saman að list ljóðasöngsins og unnið þar mörg afrek. Fyrir túlkun sína á þremur ljóðaflokkum Schuberts á Listahátíð í Reykjavík 2010 hlutu þeir Íslensku tónlistarverðlaunin með umsögninni: „Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.“
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira