Frábær seinni hálfleikur hjá Keflvíkingum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2013 21:23 Pálína Gunnlaugsdóttir mátti sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Mynd/Daníel Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum