Monty Python saman á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. nóvember 2013 14:10 Meðlimir Monty Python eru að farast úr spenningi. mynd/getty Breski grínhópurinn Monty Python mun koma saman á ný á sviði. Þetta staðfestir Terry Jones, einn meðlima hópsins við fréttastofu BBC. Tilkynnt verður formlega um endurkomuna á blaðamannafundi í Lundúnum á fimmtudag, en meðlimir hópsins gátu ekki setið á sér með að ljóstra upp leyndarmálinu. „Ég er mjög spenntur,“ segir Jones og vonast hann til þess að þeir muni græða vel á endurkomunni. „Ég er að vonast til þess að geta borgað húsnæðislánið mitt.“ John Cleese, Eric Idle, Terry Gilliam og Michael Palin, auk Jones, munu allir taka þátt, en sjötti meðlimurinn, Graham Chapman, lést úr krabbameini árið 1989. Fimmmenningarnir komu síðast fram saman árið 1998 á grínhátíð í Aspen.Monty Python komu fyrst fram á sjónarsviðið í sjónvarpsþáttunum Monty Python's Flying Circus árið 1969. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breski grínhópurinn Monty Python mun koma saman á ný á sviði. Þetta staðfestir Terry Jones, einn meðlima hópsins við fréttastofu BBC. Tilkynnt verður formlega um endurkomuna á blaðamannafundi í Lundúnum á fimmtudag, en meðlimir hópsins gátu ekki setið á sér með að ljóstra upp leyndarmálinu. „Ég er mjög spenntur,“ segir Jones og vonast hann til þess að þeir muni græða vel á endurkomunni. „Ég er að vonast til þess að geta borgað húsnæðislánið mitt.“ John Cleese, Eric Idle, Terry Gilliam og Michael Palin, auk Jones, munu allir taka þátt, en sjötti meðlimurinn, Graham Chapman, lést úr krabbameini árið 1989. Fimmmenningarnir komu síðast fram saman árið 1998 á grínhátíð í Aspen.Monty Python komu fyrst fram á sjónarsviðið í sjónvarpsþáttunum Monty Python's Flying Circus árið 1969.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira