Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 22:54 Per Mertesacker fagnar sigurmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.). Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira
Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.).
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn