Iceland Airwaves: Unnsteinn orðinn eins kúl og Eiður Smári Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 17:31 Unnsteinn í Retro Stefson segist vera eins kúl og Eiður Smári. Andrea Jónsdóttir missti af Hjaltalín vegna vatnsleka og Jakob Frímann er jafnvel búinn að finna arftaka sinn. „Maður er ekki eins stressaður núna og fyrri ár. Ég er meira orðinn eins og Eiður Smári í landsliðinu. Ég get nú varla borið mig saman við hann en Eiður er búinn að vera svo kúl - ég er orðinn það kúl en kannski eins góður og hann,“ segir Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson. Unnsteinn var ásamt fjölda annarra staddur í Hörpu í gær á öðru kvöldi Iceland Airwaves. Vísir var auðvitað á staðnum og tók púlsinn á tónleikagestum. Meðal þeirra sem litu við voru Dagur B. Eggertsson, Hallgrímur Helgason, Jakob Frímann Magnússon, Guðný Gígja og Bjartey úr Ylju, Sigtryggur Baldursson og Andrea Jónsdóttir. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Unnsteinn í Retro Stefson segist vera eins kúl og Eiður Smári. Andrea Jónsdóttir missti af Hjaltalín vegna vatnsleka og Jakob Frímann er jafnvel búinn að finna arftaka sinn. „Maður er ekki eins stressaður núna og fyrri ár. Ég er meira orðinn eins og Eiður Smári í landsliðinu. Ég get nú varla borið mig saman við hann en Eiður er búinn að vera svo kúl - ég er orðinn það kúl en kannski eins góður og hann,“ segir Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson. Unnsteinn var ásamt fjölda annarra staddur í Hörpu í gær á öðru kvöldi Iceland Airwaves. Vísir var auðvitað á staðnum og tók púlsinn á tónleikagestum. Meðal þeirra sem litu við voru Dagur B. Eggertsson, Hallgrímur Helgason, Jakob Frímann Magnússon, Guðný Gígja og Bjartey úr Ylju, Sigtryggur Baldursson og Andrea Jónsdóttir.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira