Langþráður sigur hjá Valskonum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2013 17:46 Jaleesa Butler. Mynd/Stefán Jaleesa Butler var með þrennu þegar Valur vann níu stiga sigur á Njarðvík, 92-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í leik liðanna í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Butler var með 24 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í leiknum. Valskonur, sem spáð var Íslandsmeistaratitlinum fyrir mótið, voru búnar að tapa fimm leikjum í röð fyrir leikinn í dag. Þetta var aftur á móti fjórða tap Njarðvíkurstelpna í röð. Njarðvíkurliðið var 49-46 yfir í hálfleik en Valsliðið lagði grunninn að sigrinum sem frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 26-8. Jaleesa Butler skoraði 12 stig í leikhlutanum. Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 19 stig fyrir Val í leiknum (hitti úr 7 af 11 skotum) og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 16 stig. Svava Ósk Stefánsdóttir skoraði 19 stig fyrir Njarðvík, Erna Hákonardóttir var með 14 stig og Jasmine Beverly bætti við 11 stigum og 13 fráköstum. Það dugði ekki Njarðvíkurliðinu að skora fjórtán þriggja stiga körfur í leiknum en Valsliðið skoraði aðeins tvo þrista í leiknum.Njarðvík-Valur 83-92 (21-23, 28-23, 8-26, 26-20)Njarðvík: Svava Ósk Stefánsdóttir 19, Erna Hákonardóttir 14, Jasmine Beverly 11/13 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 24/13 fráköst/11 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Jaleesa Butler var með þrennu þegar Valur vann níu stiga sigur á Njarðvík, 92-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í leik liðanna í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Butler var með 24 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í leiknum. Valskonur, sem spáð var Íslandsmeistaratitlinum fyrir mótið, voru búnar að tapa fimm leikjum í röð fyrir leikinn í dag. Þetta var aftur á móti fjórða tap Njarðvíkurstelpna í röð. Njarðvíkurliðið var 49-46 yfir í hálfleik en Valsliðið lagði grunninn að sigrinum sem frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 26-8. Jaleesa Butler skoraði 12 stig í leikhlutanum. Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 19 stig fyrir Val í leiknum (hitti úr 7 af 11 skotum) og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 16 stig. Svava Ósk Stefánsdóttir skoraði 19 stig fyrir Njarðvík, Erna Hákonardóttir var með 14 stig og Jasmine Beverly bætti við 11 stigum og 13 fráköstum. Það dugði ekki Njarðvíkurliðinu að skora fjórtán þriggja stiga körfur í leiknum en Valsliðið skoraði aðeins tvo þrista í leiknum.Njarðvík-Valur 83-92 (21-23, 28-23, 8-26, 26-20)Njarðvík: Svava Ósk Stefánsdóttir 19, Erna Hákonardóttir 14, Jasmine Beverly 11/13 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 24/13 fráköst/11 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum