Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon „Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Benny Crespos Gang frumflutt á Vísi Harmageddon Rokkprófið - Agnes í Sykur vs. Nanna í Of Monsters Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon „Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon