Kvikmynd Wes Anderson opnar kvikmyndahátíðina í Berlín 5. nóvember 2013 23:00 Wes Anderson AFP/NordicPhotos Nýja kvikmyndin úr smiðju leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, kemur til með að opna kvikmyndahátiðina í Berlín 2014. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni þann sjötta febrúar á næsta ári. Meðal leikara í myndinni eru Ralph Fiennes, Adrien Brody, Jude Law og Edward Norton. Hátíðin í Berlín er fyrsta stóra hátíðin í Evrópu á næsta ári. Forstöðumaður hátíðarinnar í Berlín, Dieter Kosslick, sagði að myndin, sem er gamanmynd, myndi koma áhorfendum í gírinn fyrir það sem koma skal. The Grand Budapest Hotel er um starfsmann í móttöku á evrópsku hóteli sem leikinn verður af Fiennes. Í myndinni er ómetanlegu listaverki stolið og það síðan endurheimt. Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar þann sjötta febrúar og stendur til sextánda sama mánaðar. Wes Anderson hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Royal Tenenbaums, Moonrise Kingdom og The Fantastic Mr. Fox. Hér að neðan er hægt að sjá stiklu úr The Grand Budapest Hotel: Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýja kvikmyndin úr smiðju leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, kemur til með að opna kvikmyndahátiðina í Berlín 2014. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni þann sjötta febrúar á næsta ári. Meðal leikara í myndinni eru Ralph Fiennes, Adrien Brody, Jude Law og Edward Norton. Hátíðin í Berlín er fyrsta stóra hátíðin í Evrópu á næsta ári. Forstöðumaður hátíðarinnar í Berlín, Dieter Kosslick, sagði að myndin, sem er gamanmynd, myndi koma áhorfendum í gírinn fyrir það sem koma skal. The Grand Budapest Hotel er um starfsmann í móttöku á evrópsku hóteli sem leikinn verður af Fiennes. Í myndinni er ómetanlegu listaverki stolið og það síðan endurheimt. Kvikmyndahátíðin í Berlín byrjar þann sjötta febrúar og stendur til sextánda sama mánaðar. Wes Anderson hefur áður leikstýrt myndum á borð við The Royal Tenenbaums, Moonrise Kingdom og The Fantastic Mr. Fox. Hér að neðan er hægt að sjá stiklu úr The Grand Budapest Hotel:
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira