Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Birgir Hrannar Stefánsson í Höllinni skrifar 24. október 2013 18:30 Elías Már Halldórsson. Mynd/Valli Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. Sigur Hauka var mjög öruggur en Haukaliðið reif sig upp eftir slæman skell á heimavelli í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Akureyrarliðið tapaði þarna í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum en norðanmenn eru enn að vinna sig út úr því að missa marga sterka leikmenn fyrir tímabilið. Þeir eru þrátt fyrir það varla sáttir með að steinliggja í öðrum heimaleiknum í röð en norðanmenn töpuðu með 13 marka mun fyrir ÍBV í Höllinni á Akureyri á dögunum. Nýi landsliðsmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson átti fínan leik hjá Haukum og skoraði sjö mörk en hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Hafnarfjarðarliðinu því Elías Már Halldórsson skoraði einnig sjö mörk. Sigurbergur Sveinsson skoraði 6 mörk eins og Árni. Haukar komust í 3-0 og 8-2 í þessum leik og voru síðan fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9. Sigurinn var síðan aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.Akureyri - Haukar 22-30 (9-14)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 1, Daníel Mattíasson 1.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7, Árni Steinn Steinþórsson 7, Sigurbergur Sveinsson 6, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Þröstur Þráinsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. Sigur Hauka var mjög öruggur en Haukaliðið reif sig upp eftir slæman skell á heimavelli í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Akureyrarliðið tapaði þarna í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum en norðanmenn eru enn að vinna sig út úr því að missa marga sterka leikmenn fyrir tímabilið. Þeir eru þrátt fyrir það varla sáttir með að steinliggja í öðrum heimaleiknum í röð en norðanmenn töpuðu með 13 marka mun fyrir ÍBV í Höllinni á Akureyri á dögunum. Nýi landsliðsmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson átti fínan leik hjá Haukum og skoraði sjö mörk en hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Hafnarfjarðarliðinu því Elías Már Halldórsson skoraði einnig sjö mörk. Sigurbergur Sveinsson skoraði 6 mörk eins og Árni. Haukar komust í 3-0 og 8-2 í þessum leik og voru síðan fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9. Sigurinn var síðan aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.Akureyri - Haukar 22-30 (9-14)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 1, Daníel Mattíasson 1.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7, Árni Steinn Steinþórsson 7, Sigurbergur Sveinsson 6, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Þröstur Þráinsson 1, Einar Pétur Pétursson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita