Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. október 2013 15:43 Ólafur talar vel um mótleikara sína en aðalleikarar þáttanna eru þeir Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni bregður fyrir í nýju sýnishorni úr sjónvarpsþáttunum True Detective sem sjónvarpsstöðin HBO tekur til sýninga eftir áramót. Ólafur fer með lítið hlutverk í þáttunum og segir það hafa verið frábært að vinna við þá. „Þarna voru snillingar á öllum póstum,“ segir Ólafur um þættina og hann er ánægður með sýnishornið. „Leikstjórinn er algjörlega frábær og þetta kom bara ótrúlega vel út.“ Ólafur talar vel um mótleikara sína en aðalleikarar þáttanna eru þeir Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Hann vill þó ekki tjá sig um innihald þáttanna eða afdrif persónu sinnar. Sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni bregður fyrir í nýju sýnishorni úr sjónvarpsþáttunum True Detective sem sjónvarpsstöðin HBO tekur til sýninga eftir áramót. Ólafur fer með lítið hlutverk í þáttunum og segir það hafa verið frábært að vinna við þá. „Þarna voru snillingar á öllum póstum,“ segir Ólafur um þættina og hann er ánægður með sýnishornið. „Leikstjórinn er algjörlega frábær og þetta kom bara ótrúlega vel út.“ Ólafur talar vel um mótleikara sína en aðalleikarar þáttanna eru þeir Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Hann vill þó ekki tjá sig um innihald þáttanna eða afdrif persónu sinnar. Sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira