Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. október 2013 15:43 Ólafur talar vel um mótleikara sína en aðalleikarar þáttanna eru þeir Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni bregður fyrir í nýju sýnishorni úr sjónvarpsþáttunum True Detective sem sjónvarpsstöðin HBO tekur til sýninga eftir áramót. Ólafur fer með lítið hlutverk í þáttunum og segir það hafa verið frábært að vinna við þá. „Þarna voru snillingar á öllum póstum,“ segir Ólafur um þættina og hann er ánægður með sýnishornið. „Leikstjórinn er algjörlega frábær og þetta kom bara ótrúlega vel út.“ Ólafur talar vel um mótleikara sína en aðalleikarar þáttanna eru þeir Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Hann vill þó ekki tjá sig um innihald þáttanna eða afdrif persónu sinnar. Sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni bregður fyrir í nýju sýnishorni úr sjónvarpsþáttunum True Detective sem sjónvarpsstöðin HBO tekur til sýninga eftir áramót. Ólafur fer með lítið hlutverk í þáttunum og segir það hafa verið frábært að vinna við þá. „Þarna voru snillingar á öllum póstum,“ segir Ólafur um þættina og hann er ánægður með sýnishornið. „Leikstjórinn er algjörlega frábær og þetta kom bara ótrúlega vel út.“ Ólafur talar vel um mótleikara sína en aðalleikarar þáttanna eru þeir Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Hann vill þó ekki tjá sig um innihald þáttanna eða afdrif persónu sinnar. Sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira