Nýja myndbandið frá Barða og JB Dunckel Ólöf Skaftadóttir skrifar 4. október 2013 13:25 Fyrsta tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Starwalker er frumsýnt á Vísi í dag. Starwalker er samstarf hins íslenska Barða Jóhannssonar, oftast kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel, eins forsprakka hinnar geysivinsælu rafhljómsveitar Air. Þeir gáfu út fyrsta lag sitt saman fyrr í vikunni, en lagið ber heitið Bad Weather. Myndbandið er tekið upp á Íslandi, í Námaskarði, Dimmuborgum og á Laugum. Það var skotið af Sævari Guðmundssyni, sem leikstýrði því ásamt ljósmyndaranum Jeaneen Lund.Hljómsveitin Starwalker stefnir á útgáfu EP-skífu á næstunni. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrsta tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Starwalker er frumsýnt á Vísi í dag. Starwalker er samstarf hins íslenska Barða Jóhannssonar, oftast kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel, eins forsprakka hinnar geysivinsælu rafhljómsveitar Air. Þeir gáfu út fyrsta lag sitt saman fyrr í vikunni, en lagið ber heitið Bad Weather. Myndbandið er tekið upp á Íslandi, í Námaskarði, Dimmuborgum og á Laugum. Það var skotið af Sævari Guðmundssyni, sem leikstýrði því ásamt ljósmyndaranum Jeaneen Lund.Hljómsveitin Starwalker stefnir á útgáfu EP-skífu á næstunni.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira