Framhaldið toppar Dumb and Dumber 24. september 2013 11:30 Jim Carrey og Jeff Daniels í Dumb and Dumber. Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt. Í viðtali við E! Online eftir að hann tók á móti Emmy-verðlaununum fyrir hlutverk sitt í The Newsroom sagði Daniels að hann væri á leiðinni í tökur á framhaldsmyndinni í borginni Atlanta. "Þetta verður eiginlega frjálst fall á gáfnafari, frá Will McAvoy (The Newsroom) yfir í Harry Dunn." Hann bætti við: "Þarna verða atriði sem láta klósettsenuna í fyrstu myndinni líta út fyrir að vera glötuð. Hún fölnar í samanburðinum. Ég get ekki tjáð mig meira um þetta en get fullyrt að hún verður toppuð." Næstum tuttugu ár eru liðin síðan hin vinsæla Dumb and Dumber kom út með Daniels og Jim Carrey í aðalhlutverkum. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt. Í viðtali við E! Online eftir að hann tók á móti Emmy-verðlaununum fyrir hlutverk sitt í The Newsroom sagði Daniels að hann væri á leiðinni í tökur á framhaldsmyndinni í borginni Atlanta. "Þetta verður eiginlega frjálst fall á gáfnafari, frá Will McAvoy (The Newsroom) yfir í Harry Dunn." Hann bætti við: "Þarna verða atriði sem láta klósettsenuna í fyrstu myndinni líta út fyrir að vera glötuð. Hún fölnar í samanburðinum. Ég get ekki tjáð mig meira um þetta en get fullyrt að hún verður toppuð." Næstum tuttugu ár eru liðin síðan hin vinsæla Dumb and Dumber kom út með Daniels og Jim Carrey í aðalhlutverkum.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira