Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld 18. september 2013 11:19 Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku. Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku.
Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira