Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld 18. september 2013 11:19 Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku. Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku.
Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira