Risastúka flutt til landsins | Merkið er klárt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2013 13:15 Evrópumeistarar Íslands árið 2012. Fimleikasamband Íslands mun flytja stúku til landsins vegna Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum sem fer fram hér á landi eftir 390 daga. Mótið verður haldið í frjálsíþróttahöll Laugardalshallar þar sem stúkunni verður komið fyrir. Hún mun rúma 4.280 manns í sæti. Reiknað er með um eitt þúsund keppendum frá tuttugu löndum. Fimleikasambandið reiknar þess utan með um 2000 erlendum gestum vegna mótsins. „Þar sem viðburðurinn fer fram í október er hann frábær viðbót við ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sem hefur verið í stöðugri sókn undanfarið og er til þess fallinn að brúa bilið frá sumarlokum fram að Airwaves tónlistarhátíðinni,“ eins og segir í tilkynningu frá FSÍ. Kvennalandslið Íslands vann gullverðlaun í Svíþjóð 2010 og Danmörku 2012 og á því titil að verja. Í keppnunum tveimur á undan vann liðið til silfurverðlauna. Vinna við skipulagningu mótsins er á áætlun og á dögunum lauk vinnu við merki mótsins. Merkið hefur skírskotun til náttúru Íslands; eldfjalla, norðurljósa og hafsins sem umlykur landið. Það er hannað af Rakel Tómasdóttur og má sjá hér að neðan.Merki mótsins. Íþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira
Fimleikasamband Íslands mun flytja stúku til landsins vegna Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum sem fer fram hér á landi eftir 390 daga. Mótið verður haldið í frjálsíþróttahöll Laugardalshallar þar sem stúkunni verður komið fyrir. Hún mun rúma 4.280 manns í sæti. Reiknað er með um eitt þúsund keppendum frá tuttugu löndum. Fimleikasambandið reiknar þess utan með um 2000 erlendum gestum vegna mótsins. „Þar sem viðburðurinn fer fram í október er hann frábær viðbót við ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sem hefur verið í stöðugri sókn undanfarið og er til þess fallinn að brúa bilið frá sumarlokum fram að Airwaves tónlistarhátíðinni,“ eins og segir í tilkynningu frá FSÍ. Kvennalandslið Íslands vann gullverðlaun í Svíþjóð 2010 og Danmörku 2012 og á því titil að verja. Í keppnunum tveimur á undan vann liðið til silfurverðlauna. Vinna við skipulagningu mótsins er á áætlun og á dögunum lauk vinnu við merki mótsins. Merkið hefur skírskotun til náttúru Íslands; eldfjalla, norðurljósa og hafsins sem umlykur landið. Það er hannað af Rakel Tómasdóttur og má sjá hér að neðan.Merki mótsins.
Íþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira