Snorri Helgason stígur á stokk 18. september 2013 15:27 Anton Brink Hljómsveitin Snorri Helgason gaf út sína þriðju plötu, Autumn Skies, þann þrettánda september síðastliðinn. Að því tilefni mun sveitin blása til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík, í kvöld klukkan átta. Sveitin mun leika tónlist af þessari nýju plötu í bland við efni af tveimur eldri plötum sveitarinnar, I'm Gonna Put My Name On Your Door (2009) og Winter Sun (2011). Áður en Snorri Helgason stígur á stokk munu tónlistarmennirnir Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson flytja nokkur lög af plötunni The Box Tree (2012) sem hlaut meðal annars verðlaun fyrir hljómplötu ársins í flokki djass og blús á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Húsið opnar kl. 19:30 og hægt er að nálgast miða hér. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Snorri Helgason gaf út sína þriðju plötu, Autumn Skies, þann þrettánda september síðastliðinn. Að því tilefni mun sveitin blása til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík, í kvöld klukkan átta. Sveitin mun leika tónlist af þessari nýju plötu í bland við efni af tveimur eldri plötum sveitarinnar, I'm Gonna Put My Name On Your Door (2009) og Winter Sun (2011). Áður en Snorri Helgason stígur á stokk munu tónlistarmennirnir Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson flytja nokkur lög af plötunni The Box Tree (2012) sem hlaut meðal annars verðlaun fyrir hljómplötu ársins í flokki djass og blús á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Húsið opnar kl. 19:30 og hægt er að nálgast miða hér.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira