Lauren Oosdyke samdi við Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 15:30 Lauren Oosdyke. Mynd/Fésbókarsíða UNC Bears Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. Lauren Oosdyke var með 13,3 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á lokaári sínu með University of Northern Colorado. Hún hitti úr 29,5 prósent þriggja stiga skota sinna og 72,7 prósent vítanna. Oosdyke er meðal fimm efstu í sögu skólans í stigum (1548), fráköstum (763) og stolnum boltum (183). Lauren Oosdyke var í viðtali á heimasíðu skólans eftir að hún skrifaði undir samninginn við Grindavík. „Ég er mjög spennt fyrir að fara erlendis og kynnast nýrri menningu og nýju fólki. Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf stefnt á og ég vildi ekki missa af þessu tækifæri," sagði Lauren Oosdyke í viðtali á UNCBears.com. „Ég talaði við þjálfarann í síma á dögunum og hann virkaði mjög almennilegur. Hann talaði enskuna líka virkilega vel en ég hafði smá áhyggjur af því hvort ég myndi skilja allt á æfingum. Ég þarf í það minnsta ekki að kaupa orðabók," sagði Oosdyke í léttum tón. Jón Halldór Eðvaldsson tók við þjálfun Grindavíkurliðsins en hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum árið 2011. Pálína Gunnlaugsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir skiptu líka báðar yfir í Grindavík úr Íslandsmeistaraliði Keflavíkur. „Þjálfarinn sagði einnig við mig að ég á bæði að spila inn í teig og fyrir utan alveg eins og ég gerði í skóla. Ég get því verið "póst"-leikmaður en fæ einnig að spila þristinn. Ég var mjög ánægð að heyra það," sagði Oosdyke en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. Lauren Oosdyke var með 13,3 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á lokaári sínu með University of Northern Colorado. Hún hitti úr 29,5 prósent þriggja stiga skota sinna og 72,7 prósent vítanna. Oosdyke er meðal fimm efstu í sögu skólans í stigum (1548), fráköstum (763) og stolnum boltum (183). Lauren Oosdyke var í viðtali á heimasíðu skólans eftir að hún skrifaði undir samninginn við Grindavík. „Ég er mjög spennt fyrir að fara erlendis og kynnast nýrri menningu og nýju fólki. Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf stefnt á og ég vildi ekki missa af þessu tækifæri," sagði Lauren Oosdyke í viðtali á UNCBears.com. „Ég talaði við þjálfarann í síma á dögunum og hann virkaði mjög almennilegur. Hann talaði enskuna líka virkilega vel en ég hafði smá áhyggjur af því hvort ég myndi skilja allt á æfingum. Ég þarf í það minnsta ekki að kaupa orðabók," sagði Oosdyke í léttum tón. Jón Halldór Eðvaldsson tók við þjálfun Grindavíkurliðsins en hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum árið 2011. Pálína Gunnlaugsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir skiptu líka báðar yfir í Grindavík úr Íslandsmeistaraliði Keflavíkur. „Þjálfarinn sagði einnig við mig að ég á bæði að spila inn í teig og fyrir utan alveg eins og ég gerði í skóla. Ég get því verið "póst"-leikmaður en fæ einnig að spila þristinn. Ég var mjög ánægð að heyra það," sagði Oosdyke en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins