XL á átta kvikmyndahátíðir Kristján Hjálmarsson skrifar 9. september 2013 10:27 Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira